A Complete Pet Owner’s Manual: Canaries
Upplýsingar um kaup, fóðrun, þjálfun, umönnun, pörun og tímgun þessara stórskemmtilegu söngfugla frá Kanaríeyjum. Mikilvægar upplýsingar um þrjá meginflokka kanarífugla. Bókin er prýdd 25 litmyndum og 35 svarthvítum teikningum. Complete Pet Owners Manual bækurnar veita nýjum eigendum skýrar og traustar ráðleggingar varðandi m.a. fóðrun, matarræði, heilsugæslu, þjálfun, snyrtingu, hvað getur mögulega verið hættulegt dýrinu, hvaða búr eða heimili hentar dýrinu best o.fl. Upplýsingarnar í bókunum eru skýrar og auðlesnar svo nýir eigendur sem og reyndari geta fundið ýmislegt gagnlegt.
64 bls.
Bókin er á ensku.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|