A Complete Pet Owner’s Manual: Lake Tanganyikan Cichlids
Siklíður verða sífellt vinsælli meðal búraeigenda, og Tanganyikasiklíður eru mjög ofarlega á blaði. Bókin A Complete Pet Owner's Manual: Lake Tanganyikan Cichlids fjallar um allar hliðar siklíðuhalds m.a. heppileg búrastærð, vatnshiti, vatnshreinsun, birtuskilyrði, vatnsgæði og tímgun. Hún bendir einnig á hvaða tegundir heppilegt er að hafa með Tanganyikasiklíðum. Gagnleg handbók sem inniheldur allt sem áhugamanni fýsir að vita um þessar sérstæðu siklíður. Full af fallegum litmyndum. Útgefin 2008.
96 bls.
Bókin er á ensku.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|