Algae Blenny – Jewel L
Gimsteins þörungablenninn (Salarias ramosus) er líflegur og gagnlegur botnfiskur í kórallabúri. Hann er alveg reef-safe en getur verið passasamur á svæði sitt. Hann étur þörunga af steinum og gleri og er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Additional information
Weight | 0.00 kg |
---|