Algae Blenny L
Þörungablenninn (Salarias fasciatus) er mesta þarfaþing í kórallabúri. Hann er afar iðinn við að éta þörunga og halda búrinu hreinu. Alveg reef-safe. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/algae_blenny.html
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|