6.440 kr.

SKU: 06200L Flokkur:

Örvagóbinn eða fangablenninn (Pholidichthys leucotaenia) er sérkennilegur fiskur sem er í sérætt mitt á milli blenna og góba. Hann breytir um lit í uppvextinum og getur orðið 45cm langur. Hann er meinlaus og mjög harðgerður, og yfirleitt vel sýnilegur. Lætur kóralla vera en gæti tekið smærri rækjur.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg