26.130 kr.

SKU: 03930L Flokkur:

Ranarassinn (Gomphosus caeruleus) er stór og fagurgrænn varafiskur í fiskabúr. Hann er ekki reef-safe enda étur hann hryggleysingja. Þessi varafiskur þarf gott pláss og er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Hængurinn verður um 34 cm langur. Hrygnan er svartari og helmingi minni. Þetta er hængurinn.
Stærð: large (stór) - Male.
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg