3.590 kr.

Fiðrildasiklíðan (Mikrogeophagus ramirezi) er friðsöm og lyndir vel við aðra rólega fiska. Hún er hinn mesti gimsteinn og passar vel í gróðurmiklu búri þar sem hún fær að ráða botninum. Hún er viðkvæm fyrir vatnsgæðum og vill lágt sýrustig. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/microgeophagus_ramirezi.html
Tegund: Blue Ram Dwarf Cichlid M/L
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg