Choosing the Perfect Cat
Að velja úr mörgum tegundum hreinræktaðra katta getur verið
yfirþyrmandi. Bókin Choosing the Perfect Cat eftir Eve Kelsey-Wood
lýsir því í smáatriðum hvernig best er að ákveða hvort köttur er rétta
gæludýrið, hvernig athuga skal hvort kettlingur sé heilbrigður og hvað
nýr eigandi þarf að vita um ættbækur og hreinræktaða ketti. Bókin er
fullkomin, myndskreyttur leiðarvísir um 40 kattategundir og gagnast
öllum sem hafa áhuga á því að fá sér hreinræktaðan kött.
Bls:64
Bókin er á ensku.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|