Echinodorus ‘Ozelot’ – in Pot

2.270 kr.

SKU: 073F Flokkar: ,

Echinodorus 'Ozelot' er falleg ræktuð sverðplanta. Þetta er blendingur undan Echinodorus schleuteri 'Leopard' og Echinodorus ‘Barthii’. Verður 20-50 cm há og 20-40 cm breið. Hún dregur nafnið af dökku flekkunum á blöðunum sem haldast eftir að þau verða fullvaxta, ólíkt því sem gerist og gengur hjá öðrum svipuðum sverðplöntum. Flekkirnir eru dekkstir á nýjum blöðum. Plantan þarf litla til miðlungsbirtu (0,3-0,5 W/L) og fjölgar sér með renningum. Næringarmold og auka koldíoxíðsgjöf auka vöxtinn. Er auðveld og þægileg fyrir byrjendur. Sýrustig 6-8 og hitastig 20-28°C. Seld í potti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/echinodorus_schlueteri___leopa.html
Tegund: Echinodorus' Ozelot'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Leiðbeiningamyndskeið: Echinodorus 'Ozelot Green'

 

Plant info

Type:Rosulate
Origin:Cultivar
Growth rate:Medium
Height:20 - 30+
Light demand:Low
CO2 :Low

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg