Extreme
Hágæða kælibúnaður fyrir ferskvatns- eða sjávarbúr.
Þetta er
stærsti kælirinn í fjölskyldunni. Tækið vegur 40kg. Kæligetan er 1.250W
og tækið ræður við að kæla 4.000 lítra búr um 5°C, 2.000 lítra um 10°C
og 1.000 lítra um 15°C miðað við umhverfishita. Hljóðmyndun er 64dB.
Afbragðstæki til að slá á hita í ljósmiklum stórbúrum eða til að
viðhalda stór kaldsjávarbúr.
Tækniupplýsingar:
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Δt = hitastigsmunur í °C á umhverfishita og búrhitanum sem sóst er eftir. *fæst fyrir mismunandi voltafjölda. Allar tækniupplýsingar miðast við umhverfi án utanaðkomandi hitagjafa ss. búrljósa. |
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 40.00 kg |
---|