8.890 kr.

Bombínó froskurinn (Bombina orientalis) er falleg smákarta (ekki froskur) frá NA-Kína. Hún er frekar auðveld landkarta sem lyndir vel aðra af sömu tegund. Karldýrið er með grófara bak en kvendýrið sléttara. Nærast á skordýrum ss. mjölormum og flugum. Taka einnig fóðurköggla ef þeir hreyfast. Geta fjölgað sér í heimabúri. Þurfa að vera í röku búri með mosa og plöntum og aðgengi að hreinu vatni. Geta verið með rólegum vatnssalamöndrum. Verður um 6 cm löng.
Tegund: Fire-bellied Toad S
Stærð: 2 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)


Umönnunarleiðbeiningar

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg