Flourite Red 7kg
Flourite Red er sérmulin, holótt leirmöl fyrir gróðurbúr. Þótt hún henti sérstaklega vel fyrir gróðurbúr má nota hana í hvaða fiskabúr sem er. Flourite hefur mest áhrif sem aðal botnefni í gróðurbúri en má einnig blanda með öðrum gerðum. Ekki þarf að blanda neinu við mölina, hún er ekki húðuð með neinum efnum og hefur ekki áhrif á sýrustig. Ráðlagt er að skola mölina (þótt hún hafi verið þvegin áður) til að losna við ryk sem gæti hafa myndast. Einnig má koma í veg fyrir mikla skýjamyndum með því að fylla búrið varlaga með vatni til að hreyfa ekki of mikið við mölinni. Skýjun verður þó líklega nokkur fyrstu klukkutímana en vatnið verður aftur tært á c.a. 2 - 12 klst.
1 poki (7kg) dugir í um 5 cm lag í venjulegt 40l búr. Mælt er með u.þ.b. 1 kg í hverja 200 cm2 (5cm lag af möl).
Næringarefni í Flourite Red (mg/kg):
Aluminum | 15710 |
Barium | 104 |
Calcium | 120 |
Cobalt | 8 |
Chromium | 22 |
Copper | 19 |
Iron | 16190 |
Potassium | 2417 |
Magnesium | 2816 |
Manganese | 47 |
Sodium | 365 |
Nickel | 7 |
Vanadium | 18 |
Zinc | 50 |
Additional information
Weight | 7.00 kg |
---|