Focus 5g
Focus efnið flytur lyf inn í fiskinn með því að bindast lyfinu. Kostirnir eru að hægt er að gefa lyf án þess að menga þurfi búrið og Focus er það bragðgott að fiskarnir fást auðveldlega til að éta eintómt ásamt umræddu lyfi eða blandað við fóður. Efnið inniheldur nítrófúrantóín sem berst gegn bakteríusýkingum innvortis. Focus má nota í bæði ferskvatn og sjó.
Notkunarleiðbeiningar: blandið saman við það lyf, sem í hyggju er að nota, í hlutfallinu 5 á móti 1 (Focus:lyf). Blandið saman við ferskt eða frosið fóður. Fóðrið eins og venjulega en ekki meira en fiskurinn getur étið. Notið við hverja fóðurgjöf í minnst 5 daga eða þangað til að einkennin hverfa.
Virk efni: fjölliðabundið nítrófúrantóín (0,1%). Efnið á ekki að gefa sem fóður eitt og sér heldur á að blanda því saman við lyf út í fóður sem síðan er gefið sjúkum fiskum.
Parasitic | Fungal | Bacterial | Viral | |
AquaZole | ||||
Cupramine | ||||
Focus | ||||
KanaPlex | ||||
MetroPlex | ||||
NeoPlex | ||||
ParaGuard | ||||
PolyGuard | ||||
SulfaPlex |
Magn: 5g.
Afgreiðslutími: til á lager!
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 5.00 kg |
---|