Fringe Hard Coral M
Þessi plötukórall (Merulina ampliata) er
afar fallegur og hrufótur SP kórall. Hann myndar dali og hæðir út frá miðjunni. Holseparnir eru mjög smágerðir og opnast gjarnan að næturlagi. Þarf svifgjöf og
fóðurgjöf,
góða birtu og litla til miðlungs vatnshreyfingu. Gæta þarf þess að
snerta ekki
kóralinn með fingrum. Hann getur verið í ýmsum litum ss. brúnn, grænn,
bleikleitur, fjólublár ofl. Hann er frekar erfiður og þarf að gæta þess að hann líði ekki kalkskort.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|