Gerri Gerbil 1kg – UPPSELT!
Vandað fóður fyrir eitilhressar stökkmýs.
Inniheldur m.a. alfalfa, hveiti, maís, hafrar, gulrætur, grænbaunir, rúsínur, alifuglakögglar (prótíngjafinn), graskersfræ, vítamín og steinefni. Engin sólblómafræ eru í fóðrinu því að stökkmýs kunna sér ekki hóf þegar þau eru annars vegar.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 1.00 kg |
---|