Good Showing
Í bókinni Good Showing fer alþjóðlegi hundadómarinn Peggy Grayson yfir
þá mögulegu kosti og galla sem það hefur í för með sér að sýna hunda.
Hún miðlar hér af margra ára reynslu sinni sem bæði dómari og sýnandi.
Hún leiðbeinir þér í gegnum siðareglur hringsins, hvað á að gera ef
vandamál koma upp á sýningu, hvarnig hægt er að skrá hundinn og margt,
margt fleira. Ef þú ert að byrja að sýna hundinn þinn er þetta frábært
hjálpartæki.
Í bókinni eru skýringamyndir og skoplegar teikningar í litaröð svo auðvelt er að átta sig á leiðbeiningunum.
Bls:96
Bókin er á ensku.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|