Green Eel Blenny M
Græni úlfablenninn (Congrogadus subducens) er afar langur og sérkennilegur búrafiskur. Hann getur orðið allt að því 50cm langur! Þetta er felugjarn fiskur sem étur allt sem kemst upp í hann m.a. smærri fiskar. Hentar best með töngum eða öðrum stærri fiskum. Lætur kóralla vera en ekki rækjur, krabba og aðra hryggleysingja. Álablenninn flokkast frekar til dottyback fiska en blenna.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|