Guide To A Well-Behaved Parrot 2nd

3.290 kr.

Ekki til á lager

Flokkur:

Hér er komin bók sem gefur eigendum erfiðra páfagauka nýja von. Það er
hægt að sigrast á öskrum, bitum og fjaðranagi og plokki. Mattie Sue
Athan
, sem er þekktur og virtur fuglaþjálfari, kennir eigendum réttar
aðferðir við að þjálfa fuglinn, leika við hann á öllum stigum
þjálfunar, baða hann, eiga rétt samskipti, hvaða búnað á að nota og
margt fleira. Einnig má finna leiðbeiningar um örugg samskipti fugla og
barna og fugla og gæludýra. Bókin hefur margar fallegar litaljósmyndir
sem skýra textann enn betur.

144 bls.
Bókin er á ensku.
Afgreiðslufrestur er enginn.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg