Hammerhead Hard Coral XL
Hammerhead kórallinn (Euphyllia ancora) er
myndarlegur LP kórall. Holsepahausarnir minna á lögun hamars. Hann er
yfirleitt brúnn eða grænn og nokkuð algengur en viðkvæmur fyrir
vatnsgæðum. Þarf svifgjöf og fóðurgjöf,
góða birtu og góða vatnshreyfingu. Hann getur drepið aðra kóralla sem
hann kemst í snertingu við.
Stærð: xlarge (mjög stór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|