Juwel AquaHeat 200 – Automatic Heater 200W

7.990 kr.

SKU: J85810 Flokkur:
Juwel AquaHeat 200 - Automatic Heater er sjálfvirkur hitari með sérstökum sogskálum sem halda honum kyrrum í vatninu, á glerinu. Í flestum Juwel búrum er hitarinn í dælukassanum í horni búrsins. Hitarinn dugir í búr sem eru allt að 260 lítrar miðað við herbergishita c.a. 18°C. Hitarinn er úr sérstöku borósílíkat öryggisgleri.  Ef fiskabúrið er stærra en 260l er mælt með öflugri hitara.
Búrstærð: <260L
Afköst: 200W
Öryggisstaðall: TÜV, GS
Lengd: 300mm
Snúrulengd: 245cm
Þvermál: 25mm
Hitunarbil: 20-30°C

Nánari upplýsingar

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg