Keeping African Grey Parrots
Skemmtileg og litrík fræðslubók um grápáfann. Í Keeping African Grey
Parrots má finna flestar þær upplýsingar sem eigandi eða
áhugamanneskjan þarf ásamt helling af fallegum ljósmyndum. Bókin er
auðveld í lesningu og uppfull af skemmtilegum og gagnlegum staðreyndum.
128 bls.
Bókin er á ensku.
Afgreiðslufrestur er 7-14 dagar.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|