Liquid Neutral Regulator 250ml – UPPSELT!
Liquid Neutral Regulator heldur sýrustiginu hlutlausu (pH 7,0). Það mýkir vatnið með botnfalli kalsíum og magnesíum ásamt því að fjarlægja klór, klóríð og ammoníak. Óþarft er að nota aðra næringu með Liquid Neutral Regulator en til að lækka sýrustig niður fyrir 7,0 notið þá Liquid Acid Regulator (eða Liquid Discus Buffer) líka. Til að hækka sýrustig yfir 7,0 notið Liquid Neutral Regulator með Liquid Alkaline Regulator. Allar þessar vörur munu bæta stöðugleika í ferskvatnsbúrinu. Notið Fresh Trace til að viðhalda réttu magni snefilefna til þess að hafa alla ferskvatnsfiska heilbrigða.
Magn: 250ml
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 250.00 kg |
---|