Mantis Shrimp L
Mantistrækjan (Gonodactylus/Gonodactylaceus) er gríðarlega flott en varasöm rækja. Hún étur snigla, rækjur og smáfiska og hentar ekki í flest kórallabúr. Hún er hraðskreiðasta kvikindið í sjónum og getur brotið gler.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|