NeoPlex 10g
NeoPlex byggist á virka efninu neómýcín sem er breiðvirkt fúkkalyf. Það vinnur vel á flestar útvortissýkingar í sjávarfiskum og ferskvatnsfiskum, bæði sveppasýkingar og bakteríusýkingar. Litar ekki vatnið. Það er almennt talið öruggt til notkunar í búrum sem í eru lindýr eða viðkvæmir fiskar og fer ekki illa með lífsíur/bakteríuflóru. Getur þó stressað viðkvæmar tegundir. 10g af NeoPlex duga í 800L vatns. Fyrir bæði ferskvatns- og sjávarbúr.
Notkunarleiðbeiningar: hrærið 1 sléttri mæliskeið (í lokinu) út í hverja 8 L búrvatns. Endurtakið vikulega í allt að 3 vikur uns einkennin hverfa. Það má tvöfalda skammtinn ef þurfa þykir. Notið ekki UV, ósón eða efnasíur (m.a. kol) meðan á lyfjagjöf stendur. Fjarlægið lyfjaleifar úr vatninu með kolasíu.
Virk efni: neómýcín súlfat (50%). Óvirk efni: kalínsúlfat (50%)
Parasitic | Fungal | Bacterial | Viral | |
AquaZole | ||||
Cupramine | ||||
Focus | ||||
KanaPlex | ||||
MetroPlex | ||||
NeoPlex | ||||
ParaGuard | ||||
PolyGuard | ||||
SulfaPlex |
Magn: 10g.
Afgreiðslutími: til á lager!
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 10.00 kg |
---|