New Starlite – Antik

49.600 kr.

SKU: K35015 Flokkar: ,

New Starlite leikgrindin frá Montana hentar miðlungsstórum og stórum páfagaukum. Leikgrindin er sérlega hentug og sterkleg. Hún fer vel á hvaða heimili sem er og þolir stanslaust klifur og leiki. Á henni eru hlífar til að halda rusli frá gólfinu og grind fyrir fóður og annað neðan á búrinu. Leikgrindin er í antíkgráu. úðað með Avilon málningu sem er sérstakalega hönnuð fyrir Montana páfagaukabúrin!

Stærð: 180x80x80cm
Þyngd: 17kg

Afgreiðslutími: til á lager!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg