3.990 kr.

NutriBird A19 er alhliða ungafóður fyrir handmötun ara, eclestusa, fálkahöfða, grápáfa og annað ungviði sem þarf orkumikið fóður. Vísindalega hannað til að hámarka vöxt. Inniheldur Prebiotic (lactobacillus sp.) og ensím. Duftinu er hrært út í kalt vatn og síðan soðnu vatni bætt við uns úr verður mátulega þykkur vellingur. Gæta þarf þess að hiti blöndunnar sé ekki yfir 39°C. Best er að búa ekki til meira en klárast í eitt mál. Endurbætt formúla!

Hentar einnig afar vel fyrir veika eða veikburða fugla - og einnig samhliða fúkkalyfjagjöf til að ná aftur upp heilbrigðri þarmaflóru í páfagaukum.

Samsetning: bökunarvara, jurtaprótín, jurtaafleiður, olíur, fitur, sykrur, gersteinefni, vítamín, meþíónín, lýsín, gersveppir, lífrænar sýry (2500mg/kg), psyllíum, mannan-fásykrur (1000mg/kg), lesitín, lactobacillus, vítamín, steinefni..
Greingarþættir: prótín 19%, fituinnihald 15%, hrá aska 9,5%, hrá trefjar 1,5%, lysín 1,1%, meþíónín 0,6%, tryptófan 0,23%, þreónín 0,7%, kalsíum 1,15%, forfór 0,8%, natríum 0,35%, magnesíum 0,12%
Bætiefni: vitamin A 7200 IU, 3a160a β-carotene 4.35 mg, vitamin D3 1500 IU, vitamin E 85 mg, vitamin B1 7.2 mg, vitamin B2 16 mg, calcium-D-pantothenate 20 mg, vitamin B6 6 mg, vitamin B12 0.03 mg, vitamin C 52 mg, niacin 80 mg, folic acid 1.5 mg, biotin 0.26 mg, choline chloride 700 mg, 3b202 (iodine) 2 mg, 3b405 (copper) 10 mg, 3b503 (manganese) 100 mg, 3b605 (zinc) 96 mg, 3b802 (selenium) 0.1 mg, 3b811 (organic selenium) 0.1 mg

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg