Orange Tail Damsel – Australia M

8.970 kr.

SKU: 02260M Flokkur:

Ástralski bláskrattinn (Chrysiptera cyanea 'Orange Tail') er bráðlaglegur skrautfiskur í kórallabúri. Finnst við Ástralíu og er með appelsínugulan sporð. Hann er harðgerður og auðveldur og reef-safe. Hann er bestur stakur eða í pari. Getur orðið passasamur á svæðið sitt þegar hann eldist.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg