Palm Nuts 1kg – UPPSELT!

5.390 kr.

SKU: 1151 Flokkur:

Pálmahnetur hafa verið aðalfæða grápáfa í Kongó-frumskóginum um árþúsundir. Þær innihalda öll helstu næringarefni, vitamín og steinefni sem páfagaukar þurfa fyrir góða heilsu og langlífi. Hneturnar eru frystivara og framreiddar þannig að þær eru skolaðar lauslega með vatni og settar út á kornmat fuglsins. Hæfilegur dagsskammtur grápafa eru tvær hnetur a dag. Pálmaolían er unnin úr hnetunum og mikið notuð í heilsufóðri manna og dýra m.a í Harrison's þurrfóðrinu. Olían gerir gogg grápáfa svarta og glansandi. Gefa má fleiri stærri páfagaukum pálmahnetur ss. amasónum, kakadúum og arnpáfum. Hneturnar hjálpa til að fyrirbyggja næringarefnaskort í öllum sem neyta þeirra.

Frábær næring í náttúrulegum umbúðum!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg