Pink Spot Goby M
Bleikdröfnótti góbinn (Cryptocentrus leptocephalus) er duglegur þriffiskur í kórallabúri. Hann er allsynilegur þar sem hann rótar eftir æti í botnlaginu. Hann er alveg reef-safe en er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og á það til að spyta sandi yfir kóralla og steina. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/pink_spot_goby.html
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|