Plate LT Hard Coral M
Helíófungan (Heliofungia actiniformis) er
fallegur langarma LP kórall. Hann er ekki eins litríkur og fúngían, oftast brúnnleitur, brúngrænn með hvítum eða bleikum endum. Hann er líka viðkvæmari fyrir ágangi annarra kóralla. Þarf svifgjöf og
fóðurgjöf,
góða birtu og litla til miðlungs vatnshreyfingu. Gæta þarf þess að
snerta ekki
kóralinn með fingrum.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|