4.350 kr.

Ekki til á lager

SKU: RAICRA-M Flokkur:

Regnbogakrabbinn (Cardisoma armatum) er
skemmtilegt dýr í lokuðu þurrlendisbúri. Þetta er landkrabbi sem vill hafa sendið búr með aðgang að ferskvatni eða hálfsöltu vatni. Hann nærist á ýmis konar kjöt- og fiskmeti. Hann er mjög litríkur, einkum karldýrið, og verður um 10-15 cm
í þvermáli. Hann þarf góða felustaði og grefur sig gjarnan ofan í botnlagið.
Tegund: Rainbow Crab M

Stærð: 4 cm

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg