Red Sailfin Goby – Male L

21.060 kr.

SKU: 06400L Flokkur:

Hlébarðagóbinn (Exallias brevis) er stór skrautgóbi fyrir kórallabúr. Hann nærist svo til eingöngu á LP harðkóröllum og því þurfa þeir að vera í búrinu eigi hann að geta lifað. Aðeins fyrir lengra komna. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Má hafa í pörum. Verður um 15 cm. Hængur.
Stærð: large (stór) - Male.
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

 

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg