7.810 kr.

SKU: 03340M Flokkur:

Rauðsporða þjalafiskurinn (Pervagor janthinosoma) er frekar smár og friðsamur en þó litríkur búrfiskur. Hann er ekki reef-safe þar eð hann vill leggja skrautrækjur sér til munns og jafnvel hreinsirækjur. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Finnst mjög víða á kóralrifum Indlands- og Kyrrahafs, einni Karíbahafs. Getur breytt um lit með litlum fyrirvara. Verður um 13 cm langur.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg