Sailfin Goby – Caribbean L
Karabíski seglgóbinn (Emblemaria pandionis) er merkilegur skrautgóbi fyrir kórallabúr. Hann þekkist á segllaga bakugganum sem hann reisir þegar hann sperrar sig. Hann nærist á smálífríki í búrinu og er alveg reef-safe. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Má hafa í pörum.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|