Sand Sifting Starfish – Melanesia L

8.190 kr.

Sandkrossfiskurinn (Archaster typicus) er mjög nytsamt og harðgert lindýr og skaðlaust í kórallabúri. Hann er upptekinn við að sía úrgangi úr botnlagi búrsins, ekki ósvipað og ánamaðkar gera í jarðvegi. Hafa ber í huga að krossfiska á ekki að taka upp úr vatni og þeir þurfa minnst tveggja tíma aðlögun þegar þeir eru settir í nýtt búr. Krabbar geta átt til að narta í þá.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg