297.380 kr.

SKU: 08140L Flokkur:

Hlébarðahákarlinn (Triakis scyllium) er forvitnilegur hákarl með áberandi blettamynstri. Hann heldur sér oft við botninn í ætisleit og sést iðulega í torfum við árósa. Þetta er viðkvæmur fiskur sem stækkar hratt og hentar ekki byrjendum. Hann er kjötæta og étur alls kyns kjötmeti og vill sendinn botn til að róta í. Þarf mjög stórt búr með gott sundpláss og straummikið, og mjög góð vatnsskilyrði með próteinfleyti. Hann þolir ekkert kopar. Nóg að fóðra x2 í viku td. með rækjum eða ýsubitum fyrst í stað. Verður upp undir 2 metra langur. Er ekki hættulegur mönnum.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg