StressGuard 100ml

1.690 kr.

SKU: 0525 Flokkar: , ,

StressGuard er slímhúðarvörn og minnkar álag og dregur úr ámmóníaksmyndun við flutning eða meðhöndlun fiska. Það bindur sig við óvarin prótein í sárum til að þau grói fyrr svo líkur á sýkingu séu minni. Virkar eins og fljótandi plástur! StressGuard má nota með öllum lyfjum nema þeim sem innihalda kopar. Það inniheldur ekki amín og truflar ekki endurnýjun síuefna á borð við Purigen og HyperSorb. Það húðar hvorki gerviefni né stíflar síur eins og margar svipaðar vörur gera. Sýrustig (pH) StressGuard er 7,0 og það breytir ekki sýrustígi búrs jafnvel í stórum skömmtun, líkt og aðrar vörur gera. Ekkert sambærilegt efni til á markaðnum! Má nota bæði í ferskvatns- og sjávarbúr.

Notkunarleiðbeiningar: setjið 1/2 – 1 tappa (2,5 – 5 ml) í hverja 40L vatns daglega uns fiskastreitu linnir eða hreisturssár gróa. Tvöfalda má skammtinn ef þurfa þykir.

Magn: 100ml

Sjúkdómaforvarnir!

Sjúkdómameðhöndlun!

 

Aðrar upplýsingar

Þyngd100.00 kg