The Beginners Guide to Competitive Obedience
Það er einföld staðreynd að margt fólk verður pirrað ef það hefur
ekkert fyrir stafni. Það gæti hins vegar komið mörgum á óvart að það
sama gildir um hunda. Samkvæmt Wendy Beasley (höfundur bókarinnar) gæti
það vel verið að hlýðnikeppnir gætu átt vel við hundinn þinn ef hann
sýnir þennan pirring við aðgerðarleysi. Ólíkt flestum sýningum skiptir
ættartré hundsins engu máli þegar kemur að hlýðnikeppnum.
Í bókinni fer Wendy í gegnum allt sem þú þarft að vita til að byrja að
þjálfa hundinn þinn og útskýrir jafnvel hvernig fylla skal út eyðublöð
fyrir keppni.
Láttu reyna á hæfileika þíns hunds.
Bls: 48
Bókin er á ensku.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|