The Guide to Handraising Kittens
Nýfæddir kettlingar hafa aðeins laust tak á lífinu til að byrja með.
Þeir treysta algjörlega á að móðir þeirra útvegi hita, nærindu og
vernd. Án hennar lifa þeir ekki lengi. Duglegar manneskjur geta komið í
stað móðurinnar og alið kettlingana mjög vel upp. Þarna kemur bókin The
Gude to Handraising Kittens til sögunnar.
Hún inniheldur ráðleggingar sérfræðinga í m.a:
Skyndihjálp fyrir kettlinga
Hvernig best er að finna rétta fósturmömmu
Handfóðrun
Hvernig venja skal af spena
Hvernig venja á kettlingana við fólk og hvað hægt er að taka til bragðs ef kettlingurinn veikist.
Bókin gerir jafnvel mestu nýliðum kleyft að standa sig með sóma í þessu erfiða verkefni.
Bls: 64
Bókin er á ensku.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|