The Proper Care of Cockatiels
Bækurnar í Proper Care seríunni gefa heilmikið af góðum og gildum ráðum
um umönnun dýra. Bókinni er m.a. ætlað að spara tíma og peninga sem
gerir þetta allt ennþá skemmtlegra. Einnig eru þarna ráð frá
sérfræðingum varðandi t.d. ræktun, rétta búrið og fóðrun ásamt
heilmiklu af fallegum ljósmyndum. The Proper Care of Cockatiels er
frábær leiðarvísir um heim dísunnar.
Bls: 256
Bókin er á ensku.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|