Training Older Dogs
Þessi bók hjálpar eigendum eldri hunda að mæta þörfum þeirra hvað
varðar þjálfun og siði. Hvort sem verið er að kenna gömlum hundi ný
brögð eða bara almenna innanhúss-siði er bókin Training Older Dogs
ómissandi hjálparhella. Farið er yfir það hvernig má tryggja heilbrigð
efri ár hundsins og kenna honum einfaldar grunnskipanir sem svo má
byggja aðra þjálfun á. Einnig eru nefndar nokkrar skemmtilegar
hugmyndir og ráð sem hjálpa eigandanum að skapa skemmtilegan tíma fyrir
eldriborgarann sinn.
Bls: 64
Bókin er á ensku.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|