Tricolour Wrasse: J – M
Þrílitarassinn (Pseudodax moluccanus) er fallegur varafiskur í kórallabúr. Hann er ekki reef-safe og getur átt til að éta rækjur. Hann hlédrægur en snar í snúningum. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og verður um 30 cm langur. Hann tekur miklum töluverðum útlitsbreytingum með aldrinum.
Stærð: juvenile medium (ungviði meðalstórt)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|