Whiteface Cinnamon Pearl Cockatiel – handmataðir – SELDIR!

38.000 kr.

Hvíthöfða dísan (Nymphicus hollandicus) nýtur mjög vinsælda, enda litfögur og hvers manns hugljúfi. Hún hefur nokkra talgetu, einkum karlfuglinn og auðvelt er að kenna henni að flauta margvísleg lög. Þetta er kelinn og góður barnafugl. Nokkuð hljóð en getur gefið frá sér hávær köll ef henni er ekki kennt að tala. Þarf nóg til að dunda sig við ss. leikföng og nagdót. Rykar töluvert og þarf góða næringu þ.e. gott úrval fræja, eggjafóður og auðvitað grænmeti og ávexti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/cockatiel___disa_.html
Afbrigði: White-face Cinnamon Pearl Cockatiel
Stærð:
32 cm.
Lífaldur: 20-25 ár.
Framboð: 1 handmataður ungi fæddur lok apríl 2012 - SELDUR!

1 handtaminn ungi fæddur miðjan feb. 2013 - SELDUR!

1 handtaminn ungi fæddur miðjan des. 2013 - SELDUR!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg