Chromis – Pygmy M
Dvergkrómisinn (Chromis acares) er snotur, lítill og fallegur skrautfiskur í kórallabúri. Hann er þolinn eftir aðlögun, torfufiskur og alveg reef-safe. Viðkvæmur fyrir vatnsgæðum í fyrstu. Verður um 5 cm langur og finnst víða í Indlands- og Kyrrahafi. Mjög flottur í torfum og best að hafa oddatölu (3, 5, 7 eða fleiri). Friðsamur og meinlaus.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|