Hi-Hat Sweetlips M
Hattarýtarinn (Equetus acuminatus) er flottur fiskur fyrir fiskabúr. Þetta er harðgerður fiskur eftir aðlögun og verður ekki svo stór - um 20 cm langur. Lætur aðra fiska vera þ.e. er ekki árásargjarn. Viðkvæmur fyrir vatnsgæðum í fyrstu en síðan harðgerður. Breytir nokkuð um lögun í uppvextinum. Er með auðkennandi háa ugga sem ungviði.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|