French Grunt M
Frakkarýtarinn (Haemulon flavolineatum) er flottur og fallegur fiskur fyrir fiskabúr. Hann er harðgerður eftir aðögun og hefur góða matarlyst, étur aðallega hyggleysinga ss. krill. Hann lætur aðra fiska vera þ.e. er ekki árásargjarn. Verður um 30 cm langur og því bara fyrir stærrri búr. Unir sér best í torfu og er þá einkar glæsilegur.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|