SFB 12200 Safety Perch S – UPPSELT!
Kröftugt og nýstárlegt steinaprik. Þófinn hvílir á sléttum og mjúkum fleti meðan neglurnar nuddast á grófri hliðinni og slípast til. Fæst í nokkrum litum. Fyrir miðfugla. Stærð: 16,5 x 2 cm. Þyngd: 186 g.
Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 0.00 kg |
|---|






