Hydrocotyle leucocephala – Pe
Hydrocotyle leucocephala er falleg brasilísk botnjurt. Hún þarf töluverða birtu (0,5W/L) og er nokkuð hraðvaxta við góð skilyrði. Mjög auðveld jafnvel í erfiðum búrum og falleg forgrunnsplanta sem þekkist á krónulagablöðunum. Vex hraðar við CO2 gjöf. Og þarf járn til að blöðin gulni ekki. Hæð 10-20 cm. Er æt og er með smá piparbragði. Sýrustig (pH) 5-9. Hitastig 15-28°C. Hentar í diskusabúrum. Seld í potti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/hydrocotyle_leucocephala_.html
Tegund: Hydrocotyle leucocephala
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|