King Parrot (Klói) – SELDUR!

50.000 kr.

Kóngapáfinn (Alisterus scapularis) er afar glæsilegur og almennt geðgóður fugl. Karlfuglinn er fagurrauður með græna vængi (sjá mynd) en kvenfuglinn iðagrænn með rauðleitan kvið. Kóngapáfinn hefur nokkra talgetu, einkum karlfuglinn og nokkuð auðvelt er að kenna honum að flauta margvísleg lög. Þetta er almennt kelinn og barnagóður fugl. Nokkuð hljóður en er fljótur að herma eftir hringinum hvers konar. Þarf nóg til að dunda sig við ss. leikföng og nagdót. Rykar lítið og þarf góða næringu þ.e. gott úrval fræja, eggjafóður og auðvitað grænmeti og ávexti.

Klói er tamin og fæddur 2001. Hann var fluttur inn frá Bretlandi. Hann er gullfallegur fugl, rólegur og yfirleitt alltaf laus. Hann er til sölu vegna búferlaflutninga eiganda sinna sem hann hefur verið hjá frá upphafi. Hann er hljóðlátur en orðinn blindur á öðru augana. Honum fylgir ekkert búr.
Stærð: 45 cm.
Lífaldur: 30 ár.
Framboð: 14 ára gamall karlfugl. - SELDUR!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg