Pictus Blenny M
Pictus blenninn (Ecsenius pictus) er skrautleg viðbót í kórallabúri. Hann er yfirleitt vel sýnilegur eins og Bicolor blenninn þar sem hann gægist út um felustað sinn í kórallagrjótinu. Hann er alveg reef-safe en getur verið passasamur á svæði sitt. Líka kallaður White Lined Comb Tooth Blenny. Verður um 5 cm langur og finnst í Indlandshafi.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|